🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
ZI2971-4244
___________
Brea stuttermabolirnir eru einstaklega þægilegir með aðeins lausu sniði með V-hálsmáli.
Frábærir bolir frá danska merkinu ZIZZI sem koma í mörgum fallegum litum.
Efnið gefur aðeins eftir og er úr 60% Bómull og 40% Polyester.
Síddin mælist sirka 73 cm.