🎄Opið frá kl. 11-13 á aðfangadag🎄
Vörunúmer:
PE3420-4244
___________
Skemmtileg netaprjónuð stutt peysa sem er fullkomin til að skella yfir hlýraboli eða ermalausa kjóla.
Efnið í peysunni er 100% bómull
Síddin mælist rétt um 50 cm og síðar lausar ermar.
Falleg yfir sumarkjólinn eða hlýrabol.