Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z5809-4244
___________
Fikka línan frá Zizzi er unnin úr endurunnum Polyester.
Léttur og þægilegur hlýrabolur með stillanlegum hlýrum og fallegu hálsmáli að framan.
Klæðilegt laust snið og fullkomin bæði við gallabuxur, sparibuxur og undir dragtar jakkann.
Efnið er 51% endurunninn polyester og 49% Polyester
Síddin mælist um 72 cm.