Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Forever Color Buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

BU4520-40

___________

Súper mjúkar og þægilegar svartar buxur sem þú verður að prófa!

Þessar ná hátt upp í mittið með bootcut skálmasniði. 

Mjúkar og þægilegar og falla vel að líkamanum.

Engir vasar að framan en 2 vasar að aftan.

Sniðið er einstaklega gott fyrir þær sem eru með minna mitti en þurfa meiri vídd yfir rass og læri því efnið í buxunum teygist alveg óendanlega vel!!

Þessar kallast Forever Color og er það útaf því að þær halda lit mikið betur en margar aðrar buxur.

Efnis blandan er. 77% Rayon, 21% Nylon og 2% Spandex.

Skálmasíddin mælist um 78 cm frá klofsaum.