Erum flutt í Holtagarða 2.hæð

Leit

Jessica Úlpa

Extra hlý og góð úlpa frá Kopenhaken.

Danskar gæðavörur þar sem fókusinn er á góðar yfirhafnir fyrir fólk sem býr á norrænum slóðum.

Jessica úlpan er einstaklega létt og lipur en líka mjög hlý.

Úlpan er vind og vatnsheld með Bionic Eco Finish húð sem að eykur vatnsvörn.

Fyllingin í úlpunni er úr polytrefjum sem gefa góða einangrun og öndun.

Hlýtt vegan loð innan í efri part úlpunnar.

Reim í mittinu svo þú getur rykkt hana saman eftir þörfum.

Tveir vasar á hliðunum og svo tvöfaldur rennilás að framan.

Síddin á úlpunni mælist um 110 cm.