Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ9590-44
___________
Skvartur klassískur síður kjóll úr náttúrlegu efni.
Kjóllinn er með V-hálsmáli.
Aðeins lausu sniði og A-sniðs pilsi sem fellur út frá mittinu.
Síðar ermar með smáu pífuskrauti..
Faldir vasar á hliðinni.
Efnið í kjólnum er náttúruleg 100% viscose
Síddin mælist 139 cm.
ATH! viscose er náttúrulegt efni og getur minnkað aðeins í þvotti. Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.