🎄Opið frá kl. 11-13 á aðfangadag🎄
Vörunúmer:
Z585
___________
Léttur sumar parka jakki frá danska merkinu ZIZZI.
Jakkinn er með hettu, lokaður með rennilás og smellum.
Hægt að rykkja saman í mittinu eftir þörfun.
Jakkinn er léttfóðraður úr 100% endurunni polyester efni.
Síddin á jakkanum mælist sirka 95 cm