Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SW124-42
___________
Þægilegur og góður hversdagskjóll frá danska merkinu Simple Wish sem er systur merki Fransa og Kaffe Curve.
Dásamlega mjúkt og teyganlegt viscose blanda.
Rúnnað hálsmál og kvart ermar.
Beint snið með litlum klaufum neðst á hliðunum.
Efnið er 74% Polyester, 21% Viskose, 5% Elastan
Síddin mælist um 97 cm.