✨ Opið 27. Desember 11-16 ✨
Vörunúmer:
BL049-4244
___________
Ótrúlega flottur glimmer toppur frá danska merkinu Zizzi.
Fíngerðir silfur þræðir og síðar ermar. Rúnað hálsmál og 'cut-out' við hægri öxl.
Teygjanlegur og léttur. Sætur hversdags við gallabuxur eða dressaður upp við glimmerbuxur!
Síddin er sirka 70 cm.
Efnið er 80% Polyamide, 10% Metallic fibre, 10% Elastane.