Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
AN2387-4244
___________
Nýja ANYDAY línan er komin í Curvy !!
Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Ótrúlega fallegur kjóll úr fínlegu og vönduðu mesh efni.
Efnið er í mildum ljósfjólubláum lit og er með glansandi glimmer þráðum í bleikum og bláum litatónum.
Rúnnað hálsmál og síðar ermar.
Undirkjóllinn er með stillanlegum hlýrum og er úr 100% viscose.
Mesh efnið í kjólnum er 50% polyester og 50% nylon.
Síddin mælist um 133 cm.