Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SK409-39
___________
Falleg WIDE FIT ökklastígvél.
Skórnir eru með breiðum lágum hæl sem er um 4 cm.
Þessir skór eru með meiri vídd yfir fót, ökkla og rist og því líka einstaklega þægilegir.
Skraut rennilás öðru megin og svo rennilás hinu megin svo auðvelt er að komast í skóinn og síðan á hinni hliðinni er annar rennilás til skrauts.
Skórnir eru úr 100% polyurethane, leðurlíki, og gúmmí sóla.