Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Yoga Rib Samfestingur

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

SAM308-4246

___________

Ótrúlega þægilegur og súper teygjanlegur saumlaus samfestingur.

Efnið er með rifflaðri áferð og úr 94% Nylon og 6% spandex.

Samfestingurinn er aðsniðinn með rúnnuðu hálsmáli og breiðum hlýrum.

Skálmasíddin mælist um 72 cm en lengdin er 139 cm í heildina.

En hann teygist alveg ótrúlega vel bæði á lengd og breidd.

Kemur í tveimur stærðum sem geta hvor um sig sirka spannað þrár mismunandi stærðir því efnið teygist svo vel.