Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI248-42
___________
Við erum að elska þessar fyrir sumarið !! - Gallastuttbuxur frá ZIZZI.
Buxurnar eru með aðeins lausu skálmasniði með ljós þvegni áferð.
Háar og góðar upp í mittið með teygju aftaná svo þær eru líka mjög þægilegar!
Efnið er létt gallaefni sem andar vel úr náttúrulegri blöndu: 63% Lyocell, 37% Cotton
Skálmasíddin mælist um 20 cm.