🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
ZI643-4244
___________
Léttar og þægilegar sumarbuxur úr bómullarblöndu frá danska merkinu Zizzi.
Háar uppí mittið með teygju og reim ásamt vösum á hliðinni
Lausar beinar skálmar niður.
Ljósar á litinn með gráum röndum.
Skálmasíddin mælist um 76 cm
Efnið er náttúruleg blanda af 96% Bómull, 3% Polyester, 1% Elastane