Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA552-50
___________
Léttur stuttur jakki eða "inni jakki " úr nýju haust línunni frá KAFFE CURVE
Efnið í jakkanum er fínlegt og létt úr 95% Polyester, 5% Elastane.
Rennilás að framan og tveir opnir vasar.
Þessi jakki er virkilega flottur yfir eins og ermalausa toppa eða kjóla
Síddin mælist um 63 cm.