Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI6821-4244
___________
Geggjuð Teddy kápa frá Zizzi Active.
Klassískt kápu snið , hneppt með tölum og svo eru vasar á sitthvorri hliðinni.
Kápan er úr hlýju og mjúku 'Teddy' efni og í fallegum brúnum tón.
Laust og þægilegt snið
Efnið er 100% Polyester og síddin mælist um 95 cm.