Frí heimsending ef verslað er yfir 15.000 kr.
Vörunúmer:
ZI2266-4244
___________
Klassískur léttur jakki frá danska merkinu Zizzi.
Jakkinn er með háum kraga og tvær tölur í kraganum.
Jakkinn lokast að framan með rennilás og vösum að framan.
Léttfóðraður úr 100% polyester.
Sniðið er aðeins laust og beint.
Síddin á jakkanum mælist um 95 cm.