Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ938-4244
___________
Fínlegur spari sumarkjóll úr satín efni.
Kassalaga hálsmál að aftan og framan.
Rykkingar og stuttar ermar.
Hvítur í grunninn með bláu smáu blómamynstri
Fullkominn kjóll fyrir sparileg tilefni eins og útskrift eða brúðkaup - og til að taka með á sólarströndina.
Síddin á kjólnum mælist sirka 128 cm
Efnið í kjólnum er úr 100% polyester sem gefur aðeins eftir.
Fallegur undir jakka, gallajakka eða létta gollu,