Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA670-4244
___________
Klassískur og alveg ómissandi kjóll fyrir sumarið frá Kaffi Curve.
Kjóllinn er ermalaus með U-laga hálsmáli og breiðum hlýrum.
Efnið er dásamlega mjúkt og teygjanlegt að ofan.
Útvítt pils úr fínlegu efni kemur niður frá mittinu.
Skemmtilegt efni í pilsinu og hefur pilsið líka falda vasa á hliðinni.
Flottur kjóll bæði hversdags við eins og gallajakka - en má líka dressa upp fyrir aðeins meiri spari tilefni.
Síddin á kjólnum mælist um 118 cm
61% Polyester, 31% viscose og 8% elastine.