Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZHE1907-4244
___________
Nýr æðislegur peysukjóll úr Mya kósý línunni frá Zhenzi.
Ótrúlega mjúk og þægilegur úr blöndu sem er dásamlegt viðkomu úr Polyester 48%, Viscose 45%, Elasthane 7%
Laust og með hettu og svo vösum að framan.
Áprentaðir stafir í sama lit að framan.
Fullkomið að para peysuna saman við svartar hlýjar sokkabuxur eða sportlegar leggings.