Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA845-42
___________
Buxurnar frá KAFFE CURVE hafa verið margrómaðar fyrir gæði, þægindi og klassískt útlit.
Þessar eru ljósgráar teinótar með fallegum smáatriðum, rennilás , tala og bundið til hliðar í mittið.
Þægileg teygja aftan á mittinu, vasar á hliðinni.
Í buxunum sjálfum er góð blanda sem gefur aðeins eftir: 70% Polyester, 28% Viscose, 2% Elastane
Fullkomið að fá sér Eliana jakkann í stíl við buxurnar.
ATH!! þessar buxur eru stórar í númerum svo við mælum með að taka buxurnar í stærðinni fyrir neðan þig.