Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZS3431-46
___________
Svo flottur hlébarða bikiní toppur frá danska merkinu ZIZZI.
Þessi er með hlýrum sem koma í kross að aftan og hægt að binda eftir þörfum.
Tígla snið er á brjóststykkinu - engir vírar en það eru stuðnings púðar inni í toppnum sem auðvelt er að taka úr.
Buxur í stíl við toppinn fást líka í Curvy
15% Elasthan og 85% Polyamide - efnið í toppnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.