Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD228-85C
___________
Nýr brjóstahaldari frá Devoted by Zizzi.
Þægilegur spangalaus brjóstahaldari með góða teygju undir barmi sem veitir góða stuðning og þægilega mótun. Skálarnar eru án púða en hafa fallegt lag og þaktar blúndu sem gerir brjóstahaldarann einstaklega fallegan og kvenlegan.
Brjóstahaldarinn er hannaður með þéttum saumi sem mótar brjóstin og býður upp á náttúrulega lyftingu.
Breiðir, stillanlegir hlýrar og U-laga breitt bak svo haldarinn haldist á sínum stað og dreifir þunganum til að létta á öxlunum.
4 krækjur að aftan.
88% polyamide, 12% Elastane