Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD226-85B
___________
Ótrúlega fallegur balconette brjóstahaldari frá Devoted - undirfatalínu Zizzi!
Hvitur mesh með blúndu með fallegum hvítum blóma útsaum.
Balconette brjóstahaldarar eru fullkomnir þegar kemur að því að klæðast flegnum kjólum og toppum því þeir liggja lægra en aðrir brjóstahaldarar og ýta barminum fallega upp.
Stillanlegir góðir hlýrar og þreföld krækja að aftan.
Brjóstahaldarinn er með vírum - án púða og fyllinga.
Efnið er 67% Polyester, 33% Elastane.
Algjörlega nauðsynlegt að fá sér Marguerite nærbuxurnar með þessum haldara fyrir sexy sett!