Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
PI5212-5052
___________
Klassískt skater pils sem er hnésítt A-sniðs pils úr teygjanlegu efni.
Pilsið er hringskorið og útvítt og þar að leiðandi mikið flæði.
Áprentað tartan köflótt mynstur.
Fullkomið við stutta toppa, skyrtur eða peysur í vetur við svo þykkar sokkabuxur.
Síddin mælist um 62 cm.
Efnið er 95% polyester og 5% elastine.