Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ630-4452
___________
Svartur stuttur wrap kjóll sem er skemmtileg blanda af velúr og pallíettum.
Kjóllinn er með V-hálsmáli, létt teygja í mittinu og svo belti sem flott er að binda aftur fyrir bak .
Kjóllinn er úr mjög teyganlegu efni og kemur í einni stærð sem auðvelt er að aðlaga að sér með beltinu.
Stærðin er svipuð eins og á pocket kjólunum eða passar frá sirka stærð 44-52
Efnið er 95% polyester og 5% elastine
Síddin á kjólnum mælist sirka 97 cm.