Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
JA2460-4244
___________
Væri þessi ekki alveg fullkominn yfir glimmer kjólinn fyrir jóladjammið?
Eða bara kósý peysu við buxur eða pils.
Flottur stuttur loð jakki með háum kraga, rennilás og vösum að framan.
Efnið er mjúkt og gefur aðeins eftir: 96% Polyester og 4% spandex.
Sniðið á jakkanum er svipað og bomber snið
Síddin á jakkanum mælist sirka 60 cm.