Erum flutt í Holtagarða 2.hæð

Leit

Zanna Úlpa

Virkilega vönduð og flott síð parka úlpa frá danska merkinu Zizzi.

Það má segja að þessi úlpa hafi verið hönnuð fyrir íslenskar aðstæður því hún er bæði hlý og  með regn- og vatnshelda skel yfir sér svo hún þolir rigningu og snjó.

Hetta sem þú getur tekið af. Einnig er stroff neðst á ermunum sem gefur úlpunni betri einangrun.

Úlpan er með smá A-sniði eða útvíðu sniði en svo er reim innan í úlpunni svo þú getur rykkt henni saman í mittinu.

Tveir góðir og stórir vasar að framan og auka vasi að innan.

Síddin mælist sirka 115 cm.

Efnið í úlpunni er úr Polyester og polytrefja fylling innan í úlpunni sem gefur góða einangrun.