Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD223-42
___________
Mjúkur og þægilegur bómullar bralette eða spangarlaus brjóstahaldari frá Devoted - undirfatalínu Zizzi.
Toppurinn er úr teygjanlegri bómullarblöndu. 5% Elasthan, 95% Bómull.
Kvenlegt snið og falleg blúnda sem teygist líka.
Engir púðar eða vírar að flækjast fyrir.
Breiðir og góðir stillanlegir hlýrar og teygja undir brjóstunum ásamt þremur krækjum til að stilla víddina.
Braletta toppurinn kemur í Zizzi fatastærðum , en skálin er að henta þeim sem eru í B- C-D eða E skálum.
Virkilega þægilegur fyrir þær sem eru viðkvæmar fyrir spöngum og öðrum brjóstahöldurum.
Góðar bómullarnærbuxur og blúndunærbuxur í stíl eru líka fáanlegar í Curvy.