Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD231-85C
___________
Mjúkur og þægilegur spangarlaus brjóstahaldari án púða, sem gefur brjóstinu náttúrulega lögun og þægindi allan daginn.
Auka skykki undir handakrikanum veitir aukastoð og hjálpar til við að halda húðinni þægilega á sínum stað.
Breiðir og mjúkir stillanlegir hlýrar.
Bakhlutinn er mótaður í U-laga lögun, sem veitir sem besta stuðning og tryggir að hlýrarnir haldist stöðugt á sínum stað allan daginn.
Brjóstahaldarinn lokast að aftan með 4 krækjum.