Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZHE216-4244
___________
Létt og falleg tveggjalaga mesh blússa eða toppur frá danska merkinu Zhenzi.
Svartur í grunninn með fallegu grænu mynstri.
Efnið í kjólnum er annarsvegar 95% viscose og 5% elastine undir og svo er mesh efnið sem kemur yfir létt og teyganlegt úr polyester og spandex
Rúnnað hálsmál, síðar ermar og svo létt teygja neðst niðri sem er virkilega klæðilegt og þá lyggur toppurinn aðeins laus frá þér.
Síddin mælist um 70 cm.
Fullkomið við sparilegar buxur eða pils - eða nota hversdags við gallabuxur.