🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
ZI1265-4244
___________
Ótrúlega mjúkar og þægilegar heimabuxur frá danska merkinu Zizzi.
Mjúkar og teygjanlegar úr velúrefni - háar og góðar, teygja í mittinu og vasar.
Lausar skálmar með teygju neðst niðri - skálmasíddin mælist um 77 cm
Fullkomnar saman sem sett við Helena velúr peysurnar frá Zizzi.
Þá ertu komin með velúr galla.
Efnið er blanda úr 95% Polyester og 5% Elastane.