Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
AN145-3840
___________
Fínlegur og léttur siffon toppur frá danska lúxus merkinu Anyday
Ljós kremaður í grunninn með brúnu mynstri.
V-hálsmál og aðeins laust snið - síðar ermar með teygju neðst.
Blússan er hálfgengsæ og því flott að vera í hlýrabol innanundir
Síddin mælist um 72 cm.
100% polyester