Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Spangarlaus Minimizer - Cafe

Vörunúmer:

G10031-80F

___________

Vinsælsti spangarlausi brjóstahaldarinn hjá okkur í Curvy 3 ár í röð!!!

Minimizer brjóstahaldarinn frá Glamorise er mjög vandaður spangarlaus brjóstahaldari sem hefur þann eiginleika að móta fallega - dreyfa úr og minnka ummál brjóstana.

Glamorise brjóstahaldararnir eru með 'Magic Lift' tækni sem lyftir og gefur extra stuðning þrátt fyrir að haldarinn sé spangarlaus.

Breiðir stillanlegir hlýrar með mjúkum púðum og breiður og góður yfir bakið með 3-4 krókum.

Efnið er gott og eftirgefanlegt: 40% Nylon/Polyamide, 35% Polyester, 15% Cotton, 10% Elastane.

Ef þú ert í vafa með stærðina þá bjóðum við þig velkomin til okkar í verslun Curvy á 2.hæð í Holtagörðum og við aðstoðum þig við að finna stærð sem hentar þér.