Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Goorin Bros Trout

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

GB117

___________

Klassíska týpan af  Vinsælu Goorin Bros derhúfunum!!

Vandaðar og flottar derhúfur gerðar af fjölskyldu hattagerðamanna frá árinu 1895.

Þessi derhúfa er dökkblá með einum góðum sem þú veiddir í sumar að framan!

Efnið í húfunum er 57% polyester og 43% bómull.

Ein stærð sem er stillanleg og hentar því flestum.

Fengum aðeins örfá stk svo ekki láta þessar flottu trucker derhúfur frammhjá þér fara!

Goorin bros derhúfurnar eru unisex og passa öllum kynum.