Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Fruit Set - 3 pör

Vörunúmer:

EY549

___________

Sett af þremur eyrnalokkum.

Lítil kirsuber, lítil vínber og svo smáir perlu eyrnalokkar

Eyrnalokkarnir eru úr blönduðum málmi ( ekki nikkel )

Stærðin á lokkunum er frá sirka 0,3-1,5 cm.

ATH! Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta eyrnalokkum.