Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Heart Chain Eyrnalokkar

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

EY289

___________

Vorum að taka upp nýja línu af fallegum og vönduðum skartgripum frá Hollandi sem eru unnir úr ryðfríu stáli og húðaðir í silfurlit.

Skartgripirnir eru vatnsþolnir og ofnæmisprófaðir þannig að húðin á þeim helst á,  þrátt fyrir að farið sé með þá í vatn.

Ótrúlega skemmtileg hönnun nettir eyrnalokkar með þremur smáum semalíu steinum og svo hangir niður úr steinunum smá hjörtu.

Stærðin á eyrnalokkunum mælist um 1 cm á þvermál og 2,2 cm á lengdina.

Eyrnalokkarnir eru nikkelfríir og henta vel fyrir viðkvæma húð. 

ATH! Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta eyrnalokkum.