Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
BU4810-4448
___________
Nýtt frá franska merkinu YU & ME
Súper mjúkar og þægilegar svartar bootcut buxur með breiðum mjúkum streng að ofan.
Extra háar uppí mittið og extra langar í síddinni !!
Buxurnar eru frábærar bæði sem kósý heimabuxur en er líka þægilegt að hreyfa sig í eins og fyrir göngutúra og útileguna.
Efnið er teygist vel 95% viscose og 5% elastine og með soft touch áferð.
Skálmasídd er nokkuð löng og því henta vel hávöxnum !
Mælist frá klofsaum sirka 89 cm