Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA8720-44
___________
Klassísk svört en líka svo fínleg blússa frá danska lúxus merkinu KAFFE CURVE.
Blússan er með v-hálsmáli, aðeins lausum kvartermum og smáum svörtum steinum.
Blússan er fallega mocca brún með lóðréttum röndum.
Aðeins laust snið
Síddin mælist um 70 cm
Sæt hversdags við gallabuxur eða dressuð upp við sparilegar Kaffe Curve buxur.
Efnið er úr 70% viscose og 30% bómul.