Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA8612-42
___________
Ótrúlega fallegur stuttur A-sniðs kjóll frá danska lúxusmerkinu Kaffe Curve.
Kjóllinn er með síðum ermum, V-hálsmáli.
Sniðið er einstaklega klæðilegt því það er með lausu A-sniði og létta teygju í mittinu að aftan sem býr til kvenlega línu.
Fínlegur áfastur borði er í mittinu fyrir þær sem vilja binda hann saman inní mittið að framan eða að aftan.
Fallega vínrauð í grunninn með óreglulegu mynstri.
Fullkomin flík fyrir saprileg tilefni en má líka dressa niður og nota hversdags.
Síddin mælist um 99 cm.
Efnið í flíkinni er úr 80% Viscose, 20% Polyamide.
ATH! Náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel þægilegt að vera í hita. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.