Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ6145-42
___________
Við elskum velúr flíkur á jólunum!!
Þessi klæðilega A-sniðs túnika eða stutti kjóll er úr teyganlegu mjúku velúr efni , svört í grunninn og rautt mynstur.
Klæðilegt A-snið og kvartermar.
Síddin mælist sirka 93 cm og efnið er 95% polyester og 5% elastine
Þessi er frábær bæði við legging eða buxur.