Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z9236-4244
___________
Einstaklega fallegur kjóll frá danska merkinu Zizzi.
Efnið er svart í grunninn og falleg bleiktóna blóm eru á kjólnum
"V" hálsmál að framan , síðar lausar ermar og létt teygja í mittinu til að búa til fallegt snið.
Síddin mælist um 125 cm.
Fullkominn kjóll fyrir hvaða tilefni sem er - bæði hversdags og spari.