✨ Opið 27. Desember 11-16 ✨
Vörunúmer:
KA526-4244
___________
Ótrúlega fallegur klassískur svartur kjóll frá lúxusmerkinu Kaffe Curve.
Kjóllinn er úr teygjanlegu efni með skemmtilegri áferð.
V- hálsmál með klæðilegri rykkingu framan á.
Síðar ermar og laust A-snið er á kjólnum.
Síddin mælist sirka 100 cm.