Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Kiana Short Gallabuxur

Vörunúmer:

ZI734-42

___________

Kiana eru nýjar 'straight fit' gallabuxur frá danska merkinu Zizzi 

Vandaðar og góðar gallabuxur sem ná hátt upp í mitti með beinum víðum skálmum og saumum niður skálmina. Flott uppábrett lúkk að neðan.

Skálmarnar eru um 74 cm - sem er styttri sídd en vanalega og því henta þessar mjög vel þeim sem eru lágvaxnar. 

Efnið er þéttur 95% bómull, 4% polyester 1% elastine, svo þær halda sér vel.