Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI751-4244
___________
Fallegur rómantískur blúndutoppur frá danska merkinu Zizzi.
Toppurinn er með rúnnuðu hálsmáli síðar ermar og virkilega fallegt blúndumynstur.
Toppurinn er hálfgegnsær svo það er mælt með því að vera í svörtum topp eða hlýrabol undir.
95% polyester og 5% elastine.
Síddin mælist um 73 cm.