Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SO3495
___________
🎀 Bleikur Október 🎀 Allur ágóði rennur til Bleiku slaufunnar.
Geggjaðir kósýsokkar - 2 pör saman í pakka!
Þessir eru extra mjúkir og fullkomnir til að hafa kósý heima með náttfötunum eða heima gallanum!
Efnið er 87% nylon, 12% polyester og 1% spandex.
Sokkarnir henta fyrir skóstærðir 37-42