Frí póstsending ef verslað er yfir 15.000

Leit

Debri Skyrtukjóll

Fallegur millisíður skyrtukjóll frá danska lúxus merkinu KAFFE CURVE.

Kjóllinn er hnepptur alla leið niður með klæðilegu A-sniði, beltisborði fylgir með til að taka kjólinn saman í mittinu eftir þörfum.

Efnið í kjólnum er úr viscose blöndu sem gefur ekki eftir.

80% Viscose, 20% polyamide

Síddin mælist sirka 121 cm.

ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. 

Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.