Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI6151-4244
___________
Mjúkur og góður klassískur stuttermabolur frá Zizzi.
Bolur sem má nota bæði hversdags með gallabuxum - eða sem kósý náttbol.
Efnið er einstaklega mjúkt unnið úr náttúrulegri blöndu af 95% Lynocell/Tencel og 5% elastine.
Sniðið er klassískt aðeins laust og beint.
Síddin mælist um 72 cm.
Bolurinn er úr góðu náttúrulegu efni og því góður fyrir þær sem er viðkvæmar fyrir gerviefnum.