Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI655-4244
___________
Fínleg og létt blússa frá danska merkinu Zizzi.
V-laga hálsmál með tölum alla leið niður og skemmtilegum frill ermum.
Brúntóna snákamynstur eins og er svo mikið að koma inn núna.
Laust þægilegt snið og fullkomið til að dressa við svartar buxur.
Efnið er 100% Polyester siffon og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 72 cm.