Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ8305-4244
___________
🎀 Bleikur Október 🎀 Allur ágóði rennur til Bleiku slaufunnar.
Sætur og súper þægilegur hversdags kjóll með beltisborða fyrir þær sem vilja taka kjólinn saman inní mittið en þú getur sleppt honum ef þú vilt.
Vasar sitthvoru megin.
Efnið í kjólnum er svokallað soft touch microfiber efni sem teygist vel ( 95% polyester, 5% elastine )
Síddinmælist um 98 cm